fbpx
froosh

bara ávextir | ekkert annað

froosh er 100 % fyrsta flokks ávextir án allra aukaefna. við stöppum, kreystum og blöndum fullt af hágæða ávöxtum. við munum aldrei nota þykkni, bæta við sykri eða nota rotvarnarefni. í rauninni bætum við engu við – froosh er 100% ávextir og ekkert annað.

það er liðin tíð að ferskir drykkir renni út í höndunum á þér. froosh er pakkað í lofttæmdar umbúðir sem tryggir að ferskleikinn helst lengur. froosh er margverðlaunaður fyrir ferskleika og gæði um alla evrópu.

ginger.carrot.new.2016

appelsínu, gulróta & engifer

1 maukað epli
20 pressuð vínber
1½ pressuð appelsína
1 maukuð gulrót
engifer – þurrkað og
náttúrulegt extract

strawberry.new.2016

jarðaberja, guava & banana

3/4 pressað epli
8 maukuð jarðaber
3/4 maukað epli
1/3 maukaður banani
maukað guava
8 pressuð aronia ber
ástaraldin safi

x00103

ferskju & ástaraldin

1/3 ananas
1/2 ferskja
1/5 epli
1/5 banani
7 greip
2/3 apríkósa
1 ástaraldin
mangó
sítrónusafi

blueberry.new.2016

bláberja & hindberja

20 pressuð vínber
1 maukað epli
19 maukuð hindber
½ maukaður banani
1 maukuð pera
8 maukuð bláber
1 maukað jarðaber
kreist appelsína

kokos.ananas.new.2016

ananas, banana & kókos

1/4 pressaður ananas
1 maukaður banani
½ pressað epli
kókosmjólk
maukaður ananas
sítrónu safi

mango.orange.new.2016

mangó & appelsínu

1½ pressuð epli
3/4 maukað mangó
½ maukaður banani
1 pressuð appelsína
½ pressað ástaraldin

mangoshorty

mangó & appelsínu

½ pressað epli
½ maukað mangó
1/3 maukaður banani
½ pressuð appelsína
sítrónu safi
ástaraldin safi

ja.shorty

jarðaberja & banana

½ pressað epli
5 maukuð jarðaber
1/4 maukað epli
1/5 maukaður banani
maukað guava
5 pressuð aronia ber
ástaraldin safi

mango.750.2016

mangó & appelsínu

2¼ stappað mangó
3 pressaðar appelsínur
4½ pressuð epli
1½ stappaður banani
½ pressað límónaði
1½ ástaraldin

kokos.750.2016

kókos, ananas & banana

¾ pressaður ananas
stappaður anans
3 stappaðir bananar
kókosmjólk
½ pressað epli
½ pressuð límóna

blueberry.750.2016

bláberja & hindberja

24 bláber
57 hindber
60 pressuð greip
3 epli
1½ stappaður banani
3 stappaðar perur
3 jarðaber
kreist appelsína

x00402

AVOCADO, BANANI & SESAMFRÆ

1 ¼ epli
¼ appelsína
¼ banani
sesam mauk
sólblóma prótín
kiwi
bauna prótín
kókós vatn
spínat
acerola
avocado

x00401

Sítrónumelissa,
Kamilla & Ananas

ananas
2/3 epli
1/3 banani
sítrónugras
kamillu extract
sítrónumelissu extract

x00400

Mangó,
Guarana & Kaffi

4 vínber
¾ banani
1/5 ananas
mangó
acerola
green mate extract
rosehip extract
guarana extract
kaffi extract