logo_2rad_hc3b6gupplc3b6st

VÍTAMÍN & STEINEFNI Í FLÖSKU

  • Bragðgóður og svalandi drykkur, fullur af vítamínum og steinefnum. Inniheldur jurta/ávaxata extract og örlítið af ávaxatasykri.
  • Góður kostur í samanburði við gos og safa.
  • Hágæðavara frá Svíþjóð
reload_island_web

Reload

Reload inniheldur magnesíum sem leggur sitt af mörkum við að halda raflausnum líkamans í jafnvægi í samvinnu við bíótín og B12 sem hjálpa til við orkuskapandi efnaskipti. Hann inniheldur einnig D-vítamín sem myndast náttúrulega í húðinni þegar við erum í sólinni.

focus_island_web

Focus

Focus inniheldur koffín, sem hjálpar til við að auka athygli og bætir einbeitingu. Hann inniheldur einnig vítamín C, níasín, pantóþensýru, B6 og B12 sem getur dregið úr þreytu og örmögnun.

defence_island_web

Defence

Defence inniheldur sink, vítamín C, D og B12 en þessi efni styrkja ónæmiskerfið. Defence inniheldur einnig þykkni úr ylliberjum og grænu tei.

Antioxidant_forweb_is

Antioxidant

Antioxidant inniheldur andoxunarefnin vítamín C og E ásamt steinefnunum selen, mangan, kopar og sink. Þessi efna hjálpa til við að vernda frumurnar þínar gegn ójafnvægi sem myndast vegna oxunar.

VITAMIN WELL FÆST Í