FROOSH – NÝTT ÚTLIT!

Lorem Ipsum. Proin gravida nibh vel velit auctor aliquet. Aenean sollicitudin, lorem quis bibendum auctor, nisi elit consequat ipsum, nec sagittis sem nibh id elit. Duis sed odio sit amet nibh vulputate cursus a sit amet mauris.
froosh.vorumerki.page
froosh.vorumerki.page

Vörumerkið okkar Froosh hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Um er að ræða heildar uppfærslu á vörumerkinu, umbúðunum og markaðsefni. Eftir 12 ár í upprunalega útlitinu er kominn tími á nýja og ferskari uppfærslu.

Froosh er þekkt vörumerki meðal Íslendinga enda hefur varan verið ein sú vinsælasta sinnar tegundar í fjölda ára.
Froosh er hágæða ávaxta smoothie sem inniheldur einungis ávexti og aldrei aukaefni, rotvarnarefni eða viðbættan sykur.
Froosh leggur mikið upp úr að umbúðirnar séu umhverfisvænar en á sama tíma tryggi hámarks ferskleika fyrir innihaldið.
Froosh notar þessvegna gler og pappa í stað plasts. Þetta tryggir aukinn ferskleika og hindrar að óæskileg efni komist í tæri við innihaldið líkt og í plastumbúðum.

Nýja útlitið sameinar hágæða innihald og ferskleika.
Við vonum að nýja útlitið slái í gegn hjá þér eins og hjá okkur 😊 Nýtt útlit, sama góða froosh!

Leave a comment