Síðustu ár höfum við komið með vel valin sumarbrögð á markaðinn. Brögð sem Íslendingar hafa elskað eins og Tropical, Caribbean og að sjálfsgöðu Miami.
Nýjar vörur
Vörumerkið okkar Froosh hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Um er að ræða heildar uppfærslu á vörumerkinu, umbúðunum og markaðsefni.