Við leggjum ríka áherslu á samvinnu og stuðning við íslenskt afreksfólk í íþróttum. Það er okkur hjartans mál að standa við bakið á einstaklingum sem vilja ná langt í sinni grein og komast í fremstu röð.
Tilkynningar
Við kynnum með stolti nýtt vörumerki, Yosa. Yosa er finnskt vörumerki sem hefur verið til í yfir 20 ár. Finnar hafa verið lengi þekktir sem sérfræðingar þegar kemur að hafraframleiðslu en það er eimmit það sem gerir Yosa að svo frábæru vörumerki.