Macacos er sænskt vörumerki sem á rætur að rekja til Brasilíu en fyrirtækið er stofnað af brasilískri fjölskyldu sem vill koma undra ávextinum Acaí á framfæri í hinum vestræna heimi. Acaí ber er eimmit undirstaðan í öllum vörum Macacos. Acaí ber koma frá Amazon regnskóginum og hafa verið lofsömuð um víða veröld eimmit vegna þess hve heilsueflandi þau eru. Þú finnur Macacos vörurnar í næstu verslun!

Acaí grunnur


Dugar í 6 skálar
tilbúinn grunnur
Macacos Ready To Eat

Frosið acaí


búðu til eigin grunn
sniðugt í boozt
Macacos Frozen Acaí
Acaí ofurfæða
Acaí ber eru rík af andoxunarefnum og hlaðin vítamínum, steinefnum, trefjum og amínósýrum. Þau innihalda einnig omega 3 fitusýrur. Berin eru einstök að því leiti að þau eru algjörlega sykurlaus. Dökkfjólublái liturinn kemur frá efninu anthocyanin sem er eimmit eitt öflugasta andoxunarefni heims. Öll þessi atriði gera það að verkjum að acai ber eru gríðarlega vinsæl um þessar mundir enda eru þau ótrúlega heilsueflandi og hafa margvísleg jákvæð áhrif á líkamsstarfsemina.
  • Vegan, glútenlaust, laktósafrítt.
  • Ríkt af andoxunarefnum (5x meira en í bláberjum).
  • Enginn viðbættur sykur