FRESTAÐ

Í kjölfarið á nýlegum fréttum höfum við ákveðið að fresta Nocco Summer Tour um óákveðin tíma. Við munum að sjálfsögðu láta ykkur vita þegar við tökum ákvörðun um framhaldið.

NOCCO Summer Tour 2020 er farinn af stað! Vertu með og skráðu þig hér fyrir neðan. Við ætlum að rúnta um landið og bjóða þér á æfingu með okkur á nokkrum vel völdum stöðum. Þú getur séð dagsetningar hér að neðan. Gjafapokar frá NOCCO fyrir alla þá sem taka þátt en athugið að nauðsynlegt er að skrá sig hér að neðan!

EGILSSTAÐIR SKRÁNING

austur.logo_

AKUREYRI SKRÁNING

nordur.logo_

FREKARI UPPLÝSINGAR

Hvernig eru æfingarnar?

Æfingarnar eru settar upp af þjálfurum okkar. Þær eru blanda af lyftingum með lóðum, eigin þyngd, þolæfingum og almennum styrktaræfingum. Einnig er farið í kennslu á helstu tækniæfingum í ólmypískum lyftingum ef þörf er á.

Fyrir hverja er þetta?

Æfingarnar henta öllum sem vilja koma, æfa og hafa gaman í góðum félagsskap. Geta eða staða í íþróttum skiptir engu máli.

Er aldurstakmark?

Það er 15 ára aldurstakmark (á árinu).

Hvað kostar þetta?

Staðfestingargjald er 1000 kr. sem greiðist við skráningu.

Hvað er innifalið í verðinu?

Allir sem koma og taka þátt fá stútfullan Goodie Bag frá NOCCO, æfingabol frá NIKE og að sjálfsögðu er ískaldur NOCCO á svæðinu fyrir alla.

Hvað er æfingin lengi?

Æfingin er rúmur klukkutími en við gefum okkur allavega 1 og hálfan tíma í allt saman.