Candy People er samheitavörumerki fyrir sænskt nammi framleitt af Candy People AB. Fyrirtækið var stofnað í Malmö árið 1982 og hefur síðan þá vaxið gífurlega, bæði innan Svíþjóðar sem og á öðrum mörkuðum.

Samstarf okkar við Candy People hófst árið 2020 með komu nokkurra vörutegunda. Vinsælasta vörumerkið okkar frá þeim í dag er S-Marke, súrir og saltir koddar sem gerðu garðin frægan hér áður í nammibörum landsins. Skrollaðu niður til að sjá heildar framboð okkar frá Candy People.

S-Marke


S-MARKE SALT SKUM
S-MARKE SURT SKUM
S-MARKE SUPERSALT
S-MARKE SUPERSURT

Original


ORIGINAL REGNBAGS BITAR
ORIGINAL MINI JORDGUBBA
ORIGINAL VATTENMELON BITAR

annað


PEACEMARKE