Yosa er finnskt vörumerki sem hefur verið til í yfir 20 ár. Finnar hafa verið lengi þekktir sem sérfræðingar þegar kemur að hafraframleiðslu en það er eimmit það sem gerir Yosa að svo frábæru vörumerki. Allar vörurnar eru unnar úr höfrum, innihalda engar mjólkurafurðir, laktósa né soja eða hnetur.

Grísk jógúrt


400gr & 150gr
3 tegundir
GREEK STYLE NATURAL
GREEK STYLE JARÐABERJA RABBABARA

Oat snack


400gr & 125gr
2 bragðtegundir
OAT SNACK FOREST BERRIES
OAT SNACK FOREST BERRIES
OAT SNACK MANGO

sport


200gr
2 bragðtegundir
Algengar spurningar

Yosa vörurnar fást í helstu matvöruverslunum. Sem dæmi má nefna Bónus og Hagkaup sem og sölustaði eins og Veganbúðin ofl.

Yosa er vörumerki sem einblínir á hafravörur. Markmið vörumerkisins er að búa til vörur sem henta daglegri notkun og er ætlað að koma í stað hefðbundnar mjólkurvara.

Yosa vörurnar eru því miður ekki glútenfríar eins og er. Sökum víxláhrifa í framleiðslu geta þær innihaldið leifar af glúteini.

Yosa vörurnar eru gríðarlega vinsælar og eftirspurnin er alltaf að aukast. Við erum að reyna okkar besta að þróa ferlið okkar þannig að vöruúrvalið sé sem mest og að vörurnar séu ávallt til í hillum verslana. Það er snúið að flytja inn vörur með jafn stuttan líftíma og Yosa er og á sama tíma ganga úr skugga um að öllum gæðum í flutning sé viðhaft. Einnig er það okkar markmið að forðast matarsóun og því viljum við ekki að vörurnar renni út í hillum verslana. Út frá þessum atriðum erum við stöðugt að þróa og aðlaga ferlið okkar í takt við rísandi eftirspurn mánuð eftir mánuð.

Yosa er framleitt í Finnlandi.

Best er að hafa samband við core@core.is fyrir slíkar upplýsingar.