ZINQ er einstakt vörumerki frá frændum okkar í Svíþjóð. Um er að ræða tyggjó sem inniheldur steinefnið Sink sem hefur margvísleg áhrif umfram hin venjulegu tyggjó. ZINQ er sykurlaust, kemur í fimm bragðtegundum og ræðst á óþarfa bakteríur í munni sem valda andremmu. ZINQ er tyggjóið sem endist lengur.

Þú færð ZINQ í öllum helstu verslunum landsins.

ZINQ


22 tyggjó
5 bragðtegundir
SWEET MINT
SPEARMINT
STRONG MINT
MELON MINT
BUBBLE MINT
sannkallaður ferskur andardráttur

Eina helstu orsök andremmu má rekja til óstöðugra brennisteins agna sem eru framkallaðar af bakteríum í munnholinu. Það er fullkomlega eðlilegt að þessar bakteríur þrífist í munnholinu og hver sem er getur orðið andfúll vegna þeirra.

Hefðbundin tyggigúmmí geta ekki spornað við myndun þessarra brennisteins agna – þau notast hinsvegar við ilm- og bragðefni sem hylja þær til styttri tíma. Brennisteins agnirnar fara þó hvergi líkt og andremman sem þeim fylgir.

ZINQ er frábrugðið öðrum tyggigúmmíum að því leiti að það inniheldur steinefnið sink, sem spyrnir við getu bakteríanna til framleiðslu brennisteins agna um 45%.

ZINQ INNIHELDUR ZINC

Innihaldsefnið Zinc ræðst á og kemur í veg fyrir myndum brennisteins lofttegunda í munnholi. Það hefur einnig jákvæð áhrif á slæman andardrátt og hjálpar til við andremmu. Zinc spilar mikilvægt hlutverk í líkamsstarfseminni og hefur áhrif á hár, neglur og skinn svo eitthvað sé nefnt.

xylitol

Xylitol er þekkt fyrir að hjálpa til við að jafna PH gildi munnholsins og hafa þannig bakteríuhemjandi áhrif. Xylitol getur einnig hjálpað til við að vinna á tannskemmdum.

Hvítari tennur

Natríum og kalsíum hjálpa til við að viðhalda hvítum lit. Hvað er fallegra en fallegt bros hvítra tanna?

fæst í bónus, krónunni, hagkaup, olís, kvikk og fleiri sölustöðum