VIÐ ERUM HÉRNA
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Sími: 553 1930
stefna / gildi / umræða
fróðleikur
01.
samfélagið

Core ehf. var stofnað um hugmyndina að bjóða Íslendingum heilnæmar vörur á besta mögulega verði. Það þýðir að Core selur ekki vörur þar sem stundaðar eru málamiðlanir með hráefni. Til þess…

02.
gildin okkar

Heilnæmi: Fyrir Core skiptir mestu að viðskiptavinurinn og neytendur séu í fyrsta sæti og fólk hafi hag, gagn og ánægju af því að skipta við okkur. Starfshættir endurspegla vörurnar sem…

03.
koffín umræða

Vegna umræðu um orkudrykki og undanfarin misseri hefur Core ehf. tekið það helsta saman sem NOCCO hefur látið frá sér fara vegna þeirrar umræðu í Svíþjóð. Margt af þessu á vel við á Íslandi og sýnir afstöðu…

Skráðu þig
á póstlISTANN OKKAR

Fáðu nýjustu fréttir og tilkynningar frá okkur á undan öðrum! Nýjar vörur, bragðtegundir, viðburðir, gjafaleikir og fleira áhugavert!

tilkynningar
YOSA – NÝTT VÖRUMERKI!
Við kynnum með stolti nýtt vörumerki, Yosa. Yosa er finnskt vörumerki sem hefur verið til í yfir 20 ár. Finnar hafa verið lengi þekktir sem sérfræðingar þegar kemur að hafraframleiðslu en það er eimmit það sem gerir Yosa að svo frábæru vörumerki.