fbpx

SPONS

Við höfum alltaf áhuga á því að vinna með skemmtilegu fólki! Hér fyrir neðan getur þú sent okkur þína umsókn. Endilega lestu leiðbeiningarnar vel og vandlega áður en þú sækir um.

TEAM NOCCO ICELAND

Team Nocco Ísland samanstendur af framúrskarandi íþróttafólki í mismunandi greinum. Eins og staðan er í dag eru 8 aðilar á samning hjá okkur, þú getur kynnst þeim nánar í gegnum Instagram síðu NococIceland. Ef þú telur þig eiga heima í þessum hóp og hafa eitthvað sniðugt fram á að færa, ekki hika við að sækja um.

Við fáum ógrynni af umsóknum í Team Nocco. Passaðu að vanda umsóknina, taka fram allar nauðsynlegar upplýsingar og fylgja leiðbeiningum. Kröfurnar í teymið eru töluvert háar þannig því betri umsókn því betri líkur.

ÁHRIFAVALDUR

Ert þú sterkur áhrifavaldur og hefur áhuga að vinna með okkur? Einstaklingar geta sótt um að vinna með okkur í gegnum formið hér til hægri. Vinsamlegast takið fram allar helstu upplýsingar.

Hvað þarf ég að taka fram?

Segðu okkur frá þér, hvað þú gerir og afhverju þú vilt vinna meða okkur. Einnig þurfum við allar helstu upplýsingar um samfélagsmiðlana þína svo sem aðgangsnafn, fylgjendahópur o.fl. Við horfum aðallega til Instagram, Snapchat og Twitter. Ef sótt er um Team Nocco er mikilvægt að segja stuttlega frá íþróttaferlinum.

Hvenær rennur umsóknarfrestur út?

Við tökum við umsóknum allt árið, það er enginn umsóknarfrestur.

UMSÓKN