fbpx
nocco.logo_.page_

NOCCO er létt kolsýrður BCAA drykkur sem kemur í mismunandi útgáfum. Aðal vörumerki NOCCO er 105mg koffíndrykkurinn en hann er nú fáanlegur í 8 bragðtegundum. NOCCO kemur einnig án koffíns og þá með eplabragði.

NOCCO fæst í öllum helstu verslunum um land allt.

nocco.bcaa_

NOCCO BCAA

BCAA 2500 mg
Koffín 105 mg
D-Vítamín
5 tegundir af B-Vítamínum
Sykurlaus
Kolsýrður
Engin rotvarnarefni

nocco.bcaa-copy

NOCCO BCAA+

BCAA 5000 mg
D-Vítamín
5 tegundir af B-Vítamínum
Sykurlaus
Koffínlaus
Kolsýrður
Engin rotvarnarefni

nocco.limited

NOCCO LIMITED EDITIONS

Á hverju ári koma nýjar bragðtegundir í takmörkuðu upplagi. Miami kom með offorsi í apríl mánuði og fór beint á toppinn sem vinsælasta bragðtegundin. Árið 2017 kom Sveinki fyrst á markað og má segja að hann hafi unnið hjarta og hug Íslendinga. Eftirspurnin eftir Sveinka í fyrra var gífurleg þegar tilkynnt var að hann kæmi ekki aftur. Við svörum þeirr eftirspurn í ár með komu Sveinka nú í október mánuði, en eins og áður í takmörkuðu upplagi.