fbpx

UM OKKUR

core-logo-02

Árið 1999 stofnuðu ungt par heilsdölu með innflutning á fæðurbótamerkinu Natures Best. Fyrirtækið var staðsett í litlu húsnæði í Ármúlanum og síðan ’99 hefur fyrirtækið breyst og vaxið með hverju árinu. Í dag erum við staðsett að Víkurhvarfi 1 með töluvert fleiri starfsmenn sem og vörumerki.

Markmið fyrirtækisins hefur alltaf verið það sama: að bjóða hollar hágæðavörur á eins lágu verði og mögulegt er. Í dag samanstendur það af 8 vörumerkjum s.s. Nocco, Barebells, Froosh, Vitamin Well og PopCorners svo eitthvað sé nefnt. Endilega kynnið ykkur vörumerkin betur hér á vefsíðunni.